Eftirprent
Í fyrsta sinn eru nú í boði eftirprent af verkum Steinunnar Eikar. Eftirprentin eru af tveimur nýlegum verkum og koma í takmörkuðu magni. Þau eru prentuð á vandaðan mattan pappír í stærðinni 50x60cm með hvítum kanti. Prentin koma árituð og númeruð, upprúlluð í pappahólki og tilbúin til innrömmunar