Eftirprent 02 Fyrsti snjórinn

Verkið var unnið fyrir sýninguna Heimþrá sem haldin var á æskuslóðum Steinunnar Eikar á Akranesi. Uppspretta verksins kemur frá því hvernig árstíðir mætast í náttúrunni og hvernig litir og veður spila saman. Stundum kemur fyrsti snjór vetrarins einfaldlega of snemma fyrir okkar smekk og leggst ofan á grænt grasið

Upplag eftirprents: 50 stk

Stærð: 50x60cm með hvítum kanti

Pappír: 180gr mattur

Áritað & númerað

Afhent í pappahólki, óinnrammað

Verð á eftirprenti: 29.000kr

Afhending

Eftirprentin eru afhent á vinnustofu Steinunnar Eikar í Reykjavík, henti það ekki, má senda línu á steinunneik@gmail.com og við finnum annan afhendingarmáta. Kaupendur fá sendan tölvupóst með afhendingartíma og heimilisfangi. Sé þess óskað veitir Steinunn ráðgjöf við innrömmun